Jarðvegsvinur fyrir moltugerð

Jarðvegsvinur fyrir moltugerð

Jarðvegsvinur (e. Biovin) er öflugur jarðvegsbætir þar sem hann er ríkur af jarðvegsbakteríum, svepprótum og öðrum lífrænum efnum (sjá í tæknilýsingum). Auk hefðbundinna nota þar sem hann er blandaður við mold hefur hann einnig verið notaður við moltugerð hjá bændum og í heimahúsum. Jarðvegsvinur flýtir fyrir niðurbroti lífrænna efna og dregur úr slæmri lykt.  Hraði…

Ekki gera ekki neitt. Aðgerðir í þurrkatíð.

Í þurrkatíð er bændum og ræktendum vandi á höndum. En það eru til ráð. Lífrænir ræktendur þola þurk betur eins og flest öll önnur áföll og margt kemur þar til. Í fyrsta lagi er rótarkerfið stærra og stekara og í öðru lagi heldur jarðvegur með auknum lífrænum massa betur raka. Síðasta sumar var mjög þurrt…

Jarðvegurinn er lifandi fyrirbæri, fræðslumyndband PHC og Vege ehf.

Við stuðlun að aukinni fræðslu í vistvænni ræktun á Íslandi. Það gerum við með því að þýða gott fræðsluefni og jafnframt flytja inn fyrirlesara og ráðgjafa fyrir íslenska bændur og ræktendur. Í þessu myndbandi sem hefur verið íslenskað er lífrænvirkni jarðvegs útskýrð. Af hverju vaxa plöntur ekki þrátt fyrir að næg næringarefni séu í jörðinni? …

Lifandi mold er lykillinn að lífrænni ræktun.

Öflugt rótarkerfi veldur því að plöntur ná að þrífast vel.  Jarðvegurinn þarf því að vera ríkur af jarðvegs/rótarbakteríur og svepparót (mycorrhizal). Við það myndast mikið af örfínum rótum sem auka upptöku næringarefna úr jarðvegi. Jarðvegsvinur sem á ensku kallast Biovin hefur einmitt þessa eiginleika.  Upplagt er að bæta honum í moldina þegar vel stendur á…