Jarðvegurinn er lifandi fyrirbæri

 

Við höfum sett íslenskan texta sem útskýrir lífræna virkni jarðvegs.  Af hverju vaxa plöntur ekki þrátt fyrir að næg næringarefni séu í jörðinni?  Er engin lífvirkni í jarðveginum? Hvernig virkar samspil jarðvegs og næringarefna við vöxt plantna? 


Skoðaðu myndbönd

Við erum búin að halda nokkra fræðslufundi um ýmis efni sem snúa að tækifærum í ræktun. Við höfum sett þau á opinni Youtube rás.