Jarðvegsvinur fyrir moltugerð
Óflokkað

Jarðvegsvinur fyrir moltugerð

Jarðvegsvinur (e. Biovin) er öflugur jarðvegsbætir þar sem hann er ríkur af jarðvegsbakteríum, svepprótum og öðrum lífrænum efnum (sjá í tæknilýsingum). Auk hefðbundinna nota þar sem hann er blandaður við mold hefur hann einnig verið notaður við moltugerð hjá bændum og í heimahúsum. Jarðvegsvinur flýtir fyrir niðurbroti lífrænna efna og dregur úr slæmri lykt.  Hraði…