Gras
Áttum góðan fund með Raymond hollenska ráðgjafa okkar 16 febrúar. Farið var yfir það hvernig spretta þrefaldaðist á túni þar sem lítil spretta hafði verið þrátt fyrir að næg næringarefni og lífræn efni voru í jörðu. Margir höfuð reynt að koma með tillögur að lausn. Með því að mæla lífræna virkni og bera einu sinni…