Lifandi mold er lykillinn að lífrænni ræktun.

Öflugt rótarkerfi veldur því að plöntur ná að þrífast vel.  Jarðvegurinn þarf því að vera ríkur af jarðvegs/rótarbakteríur og svepparót (mycorrhizal). Við það myndast mikið af örfínum rótum sem auka upptöku næringarefna úr jarðvegi. Jarðvegsvinur sem á ensku kallast Biovin hefur einmitt þessa eiginleika.  Upplagt er að bæta honum í moldina þegar vel stendur á…