Í skrefum

Þegar farið er yfir í vistvænar ræktunar, lífrænt vottaða eða ekki, þá er það gott ráð að gera það í skrefum á t.d. á 3 árum.
25%/75%,  50%/50%, 75%/25% og að lokum 100%/0% (lífrænn áburður%/ólífrænn áburður%).
Með þessu tryggjum við ekki fall eða sveiflur í uppskeru og hámörkum arðsemi ræktunar.


Gulrætur

FYRIR SÁNINGU. 500 kg af Terra Pulse á hektara.
VIÐ SÁNINGU. Margir möguleikar, t.d. 4 kg af Mycorgran og 40 lítra Fulvic á hektara.
ÁBURÐAGJÖF. Plöntunærir (OPF Granular), magn háð húsdýraáburði o.fl.
Á VAXTARTÍMA. Þegar lauf er 20 cm. Vökva aðra hvora viku með blöndu af OPF liquid 7-2-3, Natural Green og Fulvic.
Áburðagjöf er ætíð háð jarðvegi og aðstæðum. Við sendum lengri útgáfu eftir óskum. vegeehf@gmail.com.

Gras

ÁBURÐAGJÖF. Plöntunærir (OPF Granular) er gefið í upphafi vaxtar. Hér á landi hefur hann verið gefinn frá byrjun maí og vel framí júní. Gefið er 225 – 275 kg/ha.
JARÐVEGSBÆTING. Jarðvegsvinur e. Biovin er borin á á vorin eða haustin. 250 – 300 kg/ha.
Bændur hafa verið að nýta eingöngu OPF Granular en aðrir hafa einnig verið að nota Biovin til að ná upp bættum jarðvegi.
Áburðagjöf er ætíð háð jarðvegi og aðstæðum.

Hampur

Hamprækt er ný af málinni á Íslandi. Hampfélagið er öflugt í að vinna að framgangi ræktunar. Hampur þar raka og næringarríka mold. Hér eru tillögur sem byggja á því sem hefur verið gefnið annarstaðar.
ÁBURÐAGJÖF. Plöntunærir (OPF Granular) er gefið í upphafi vaxtar. Hér á landi hefur hann verið gefinn á gras frá byrjun maí og vel framí júní. Gefið er 225 – 275 kg/ha.
JARÐVEGSBÆTING. Terra Pulse er jarðvegsbætandi og vaxtarhvetjandi efni.
BLAÐNÆRING. Blaðnæringu er úðað á plönturnar, fyrst þegar hún er 30 cm og síðar þegar hún er 1 metri. Myndin er af 2 metra hampi úr lífrænni ræktun. Blandan fyrir blaðnæringuna er 1.5 kg af Natural Green og 5 lítrar af OPF 7-2-3 á hektara.
Áburðagjöf er ætíð háð jarðvegi og aðstæðum.

Kornrækt

ÁBURÐAGJÖF. Plöntunærir (OPF Granular) er gefið í upphafi vaxtar. 250 – 325 kg/ha
JARÐVEGSBÆTING. Terra Pulse er gefið við/fyrir sáningu. Magn fer eftir jarðvegi 500 – 600 kg/ha.
Áburðagjöf er ætíð háð jarðvegi og aðstæðum.

Annað?

Góða ráðleggingar eru í vörulýsingum um notkun á einstaka áburði og jarðvegbætum.
Við mælum með að ræktendur nýti þá ráðgjafaþjónustu sem til er hér á landi.
Ef þið þið eruð með frekari spurningar þá má senda póst á vegeehf@gmail.com og frá tillögur um notkun.