Jarðvegurinn er lifandi fyrirbæri, fræðslumyndband PHC og Vege ehf.

Við stuðlun að aukinni fræðslu í vistvænni ræktun á Íslandi. Það gerum við með því að þýða gott fræðsluefni og jafnframt flytja inn fyrirlesara og ráðgjafa fyrir íslenska bændur og ræktendur.

Í þessu myndbandi sem hefur verið íslenskað er lífrænvirkni jarðvegs útskýrð. Af hverju vaxa plöntur ekki þrátt fyrir að næg næringarefni séu í jörðinni?  Er engin lífvirkni í jarðveginum? Hvernig virkar samspil jarðvegs og næringarefna við vöxt plantna?

Similar Posts