Gras

Áttum góðan fund með Raymond hollenska ráðgjafa okkar 16 febrúar. Farið var yfir það hvernig spretta þrefaldaðist á túni þar sem lítil spretta hafði verið þrátt fyrir að næg næringarefni og lífræn efni voru í jörðu. Margir höfuð reynt að koma með tillögur að lausn. Með því að mæla lífræna virkni og bera einu sinni…

Jarðvegsvinur fyrir moltugerð

Jarðvegsvinur fyrir moltugerð

Jarðvegsvinur (e. Biovin) er öflugur jarðvegsbætir þar sem hann er ríkur af jarðvegsbakteríum, svepprótum og öðrum lífrænum efnum (sjá í tæknilýsingum). Auk hefðbundinna nota þar sem hann er blandaður við mold hefur hann einnig verið notaður við moltugerð hjá bændum og í heimahúsum. Jarðvegsvinur flýtir fyrir niðurbroti lífrænna efna og dregur úr slæmri lykt.  Hraði…

Ekki gera ekki neitt. Aðgerðir í þurrkatíð.

Í þurrkatíð er bændum og ræktendum vandi á höndum. En það eru til ráð. Lífrænir ræktendur þola þurk betur eins og flest öll önnur áföll og margt kemur þar til. Í fyrsta lagi er rótarkerfið stærra og stekara og í öðru lagi heldur jarðvegur með auknum lífrænum massa betur raka. Síðasta sumar var mjög þurrt…