|

Sumarverkefni með jarðvegsvini

Sumarið er tíminn til að vinna í ræktun.

Fátt er skemmtilegra en að vera úti í náttúrinnu á góðum sumardegi og vinna að ræktun.  Á meðan beðið er eftir uppskeru er ekki úr vegi að huga að ræktun næsta árs. Þá er bara að bretta upp ermarnar og hefjast handa.

Uppskriftin að vistvænu verkefni.

  • 20 fermetra af gömlum kartöflugarði.
  • 20 kílóa sekkur af Jarðvegsvini úr Blómaval.
  • Lífrænar jurtaleyfar af sumarbústaðalóðinni

Setja Jarðvegsvin í jarðveginn.

Hægt er að setja Jarðvegsvin í jarðveginn allt árið.

Beðið klárt fyrir loka frágang og gróðursetningu næsta vor.

Gott að nota allt lífrænt sem til fellur til að bæta jarðveginn, laufblöð og rabbabarablöð.

Hvað gerir Jarðvegsvinur.

Jarðvegsvinur er sérlega kraftmikill jarðvegsbætir með mikið að jarðvegsbakteríum sem efla samband á milli róta plantna og jarðvegs.  Jarðvegsvinurinn (e. Biovin) er notaður í lífrænt vottaðri ræktun víða um Evrópu í nærri hálfa öld með góðum árangri. Hægt er að skoða íslenskar og enskar leiðbeiningar. Einnig er áhugavert að skoða vídeó um samband plantna og jarðvegs sem við höfum íslenskað.

Hvar fæst Jarðvegsvinur?

Jarðvegsvinur fæst í fjórum mismunandi stærðum: 2 kg í fötu, 7 kg í fötu, 20 kg í poka. Þessar vörur er hægt að kaupa í verslunum og í netverlsun Blómavals. Einnig er hægt að fá 600 kg sekk beint frá Vege ehf.

Similar Posts