Sumarverkefni með jarðvegsvini
Sumarið er tíminn til að vinna í ræktun. Fátt er skemmtilegra en að vera úti í náttúrinnu á góðum sumardegi og vinna að ræktun. Á meðan beðið er eftir uppskeru er ekki úr vegi að huga að ræktun næsta árs. Þá er bara að bretta upp ermarnar og hefjast handa. Uppskriftin að vistvænu verkefni. 20…