Við vinnum nú að uppfærslu vefsins. Skoðið vörur, verð og fræðslu í valmyndinni.

Hugsum vel um lífið í jarðveginum.

Undirstaða þess að hægt sé að stunda lífræna ræktun, er að jarðvegurinn sem notaður er til ræktunarinnar, sé lifandi og heilbrigður. Vege ehf. vinnur með Plant Health Cure að því að útvega ræktendum vörur og fræðslu sem stuðla að bættum ræktunaraðferðum.


Í þessu myndbandi sem hefur verið íslenskað, er lífræn virkni jarðvegs útskýrð. Af hverju vaxa plöntur ekki þrátt fyrir að næg næringarefni séu   til staðar?  Er engin lífvirkni í jarðveginum? Hvernig virkar samspil jarðvegs og næringarefna á vöxt plantna?