Bóndinn/ræktandinn er sá sem þekkir jarðveginn sinn best. Sett hafa verið fram ræktunar áætlanir fyrir mismunandi notkun.

Við munum leitast við að vera með bæði góðar erlendar leiðbeiningar, en ekki sýst safna saman þekkingu og reynslu hérlendis.


Farið yfir í vistfænar aðferðir í skrefum.

Þegar farið er yfir í vistvænar ræktunaraðferðir, hvort sem farið er í lífræna vottun eða ekki, þá er það gott ráð að gera það í skrefum á t.d. 3 árum.    25%/75%,  50%/50%, 75%/25% og að lokum 100%/0% (lífrænn áburður%/ólífrænn áburður%)


Vörulýsingarnar.

Vörulýsingarnar hér á síðunni eru yfirleitt með ráðlagt magni fyrir viðkomandi ræktun.  Megin vörurnar sem nýtast í flesta ræktun eru:


Kryddjurtir.

Jarðaber.

  • Plöntunærir í vökvaformi (flutt inn 2019).  OPF 7-2-3
  • Mögulega líka þarf líka að nýta stundum OPF 4-2-8 og OPF 5-2-5 eftir þroska berjanna.
  • 3 kg af  Biovin á rúmmeter í pottamold.

Kornræktun, sendinn jarðvegur.

Ef þið viljið fleirri ráðleggingar hér, smellið tölvupóst á vegeehf@gmail.com og við setjum þær inn.