OPF er kröftugur lífrænn áburður sem nýttur er í lífrænt vottaða ræktun víða um heim og hefur verið samþykktur af MAST og TÚN.