Við eflum jarðveginn

„Undirstaða þess að hægt sé að stunda lífræna ræktun er að jarðvegurinn sem notaður er til ræktunarinnar sé lifandi og heilbrigður. Vege ehf vinnur með Plant Health Cure að því að útvega ræktendum vörur og fræðslu sem stuðla að bættum ræktunaraðferðum.“


Í þessu myndbandi sem hefur verið íslenskað er lífrænvirkni jarðvegs útskýrð. Af hverju vaxa plöntur ekki þrátt fyrir að næg næringarefni séu í jörðinni?  Er engin lífvirkni í jarðveginum? Hvernig virkar samspil jarðvegs og næringarefna við vöxt plantna?

Jarðvegsvinur

Jarðvegsvinur.

Jaðrvegsvinur er jarðvegsbætir úr vínberjum. Eykur lífræna virkni  moldar. Gefur heilbrigðari og betri uppskeru.

Jarðvegsvinur færst í fjórum mismunandi stærðum, 2 kg í fötu, 7 kg í fötu, 20 kg í poka. Þessar vörur er hægt að kaupa í verslunum Blómavals og í netverlsun Blómavals. Einnig er hægt að fá 600 kg sekk beint frá Vege ehf.

Jarðvegsvinur heitir á ensku BIOVIN og eru ítarlegar upplýsingar í PDF skjali.

 

Plöntunærir

Plöntunærir

Plöntuáburður úr sykurreyr. Alhliða næring fyrir lífræna ræktun. Gefur heilbrigðari og betri uppskeru.

Plöntunærir færst í fjórum mismunandi stærðum, 2 kg í fötu, 8 kg í fötu og 25 kg í poka. Hægt er að kaupa þær vörur í verslunum Blómavals og í netverslun Blómavals. Einnig er hægt að fá  900 kg sekk beint frá Vege ehf.

Plöntunærir heitir á ensku PHC Organic Granular Plantfeed (11-0-5) ítarlegar upplýsingar eru í PDF skjali.